Ljósmynd mánaðarins: nóvember 2016

Háalvarleikinn uppmálaður - 7.11.2016

Nóvember 2016

Það þurfti vitanlega líka að huga að heimsókn til alvöru ljósmyndara vegna fermingarmyndarinnar. Sjálfsagt þótti að fara á stofu og láta fagmann vinna verkið. Og ég hafði löngu áður tekið mjög ákveðna stefnu í vali á ljósmyndara fyrir þessa viðhöfn. Sá gerði lítið af því að mynda fermingarkrakka. Mér var löngu ljóst að hann sérhæfði sig í stórséníunum. 

Lesa meira