Ljósmynd mánaðarins: apríl 2016

Apríl 2016

Ljósmyndir á ferð á milli landa - 24.4.2016

Apríl 2016

Merkileg sýning með verkum frægra sænskra ljósmyndara barst safninu á síðasta ári. Þessi áhugaverða sýning kom til Íslands árið 1955 og hefur líklega átt að fara aftur til síns heima en ílengdist hér. Lítið er um myndefni frá erlendum ljósmyndurum í íslenskum myndasöfnum nema því aðeins að myndefnið sem þær sýna sé íslenskt.

Lesa meira