Ljósmynd mánaðarins: júlí 2016

Panoramapóstkort - 7.7.2016

Júlí 2016

Hin klassíska stærð póstkorta er ca. 10 x 15 sentimetarar og hefur verið það frá upphafi. Alþjóða póstmálastofnunin hefur fest þá stærð í regluverk sitt í upphafi og var ekki ginkeypt fyrir öðrum stærðum. Þrátt fyrir það hafa verið gerðar nokkrar tilraunir með aðrar stærðir m.a. að hafa kortin af panoramagerð, það er að segja ílöng.

Lesa meira