Eldri sýningar

Grímsey – Cole Barash

  • 11.2.2017 - 28.5.2017, Veggur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Ljósmyndir eftir Cole Barash

Frá sinni fyrstu heimsókn í Grímsey hefur bandaríski ljósmyndarinn Cole Barash verið heillaður af samfélaginu þar. Með ljósmyndum sínum fangar Barash persónuleg augnablik í lífi íbúanna og skrásetur viðbrögð við birtu og landslagi.  

Árið 2015 kom út samnefnd ljósmyndabók.

Sýningin var opnuð laugardaginn 11. febrúar á Veggnum í Þjóðminjasafns Íslands.