Fyrirsagnalisti
Alrún
Sýning á skartgripum sem Jón Bjarni Baldursson hefur hannað út frá bandrúnum þar sem rúnir orðs eru dregnar saman og mynda eitt tákn. Galdrastafir voru myndaðir með þessum hætti til forna en nú hefur Jón Bjarni sett saman tákn á borð við gæfu, von, orku og visku.
Lesa meiraSkotthúfan mín
Föstudaginn 29. maí kl. 14 verður opnuð á Torgi Þjóðminjasafnsins sýning helguð skotthúfum að fornu og nýju.
Lesa meiraSvart á hvítu - Prentlistin og upplýsingabyltingin
Á sýningunni voru prentstafir og mót úr fyrstu íslensku prentsmiðjunum á Hólum, í Skálholti og í Hrappsey ásamt bókum sem prentaðar voru með þessum mótum.
Lesa meiraÞrælkun, þroski, þrá?
Sýning á ljósmyndum úr Ljósmyndasafni Íslands af ungum börnum við fiskvinnu ýmist á sjó eða landi á árunum 1930-1950.
Lesa meiraEndurfundir
Fornleifasýning fyrir alla fjölskylduna. Á árunum 2001 til 2005 styrkti Kristnihátíðarsjóður fornleifauppgröft á Gásum, Hólum, Keldudal, Kirkjubæjarklaustri, Reykholti, Skálholti, Skriðuklaustri og Þingvöllum. Á sýningunni var sýnt úrval þeirra fjölmörgu gripa sem fundust í uppgröftunum.
Lesa meira