Fyrirsagnalisti

Sérkenni sveinanna 7.12.2008 - 1.1.2009 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu 12.12.2017 - 6.1.2018 10:00 - 17:00 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Af hverju heitir Askasleikir Askasleikir? Á jólasýningu Þjóðminjasafnsins er sett upp jólahús með gripum sem tengjast jólasveinunum. Börnin mega snerta gripina sem geta hjálpað þeim að skilja nöfn jólasveinanna.

Lesa meira
 
Gömul mynd af fólki á laugarvatni

Þjóðin, landið og lýðveldið 27.9.2008 - 31.12.2008 15:00 - 17:00

Sýning á ljósmyndum og kvikmyndum Vigfúsar Sigurgeirssonar frá 1936-1960.

Lesa meira
 

Yfir hafið og heim - íslenskir munir frá Svíþjóð 6.8.2008 - 31.1.2009 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Vorið 2008 var gengið frá sérstökum samningi milli Þjóðminjasafns Íslands og Nordiska museet í Svíþjóð um íslenska gripi sem hafa verið í eigu sænska safnsins frá því á 19. öld. Í tilefni þess að munirnir komu til Íslands vorið 2008 setti Þjóðminjasafn Íslands upp sýningu á gripunum sem stóð til 31. janúar 2009.

Lesa meira