Fyrirsagnalisti
Að lesa blóm á þessum undarlega stað
Á sýningunni, sem er á rafrænu formi er sagt frá nokkrum af þeim rúmlega þúsund hermönnum og hjúkrunarfólki af íslenskum ættum sem tóku þátt í fyrri heimstyrjöldinni á vegum kandadíska og breska hersins og örlögum þeirra.
Lesa meiraHvað er svona merkilegt við það?
Sýningin er framlag Þjóðminjasafnsins á aldarafmæli kosningaréttar íslenskra kvenna og sýningargerðin er styrkt af afmælisnefndinni.
Lesa meiraVeraldlegar eigur Þórðar bónda
Á sýningunni Veraldlegar eigur Þórðar bónda er ljósi varpað á fábreyttar eigur almennings á nítjándu öld.
Lesa meiraI Ein/ Einn
Á sýningunni eru ljósmyndir af íslenskum einförum og vistarverum þeirra. Sumir hafa orðið eftir á æskuslóðum en aðrir leitað í einveru, einhverjir búa í sveit en aðrir í þéttbýli en á myndunum er skyggnst inn í líf einfaranna.
Lesa meiraFólkið í bænum
Ljósmyndir eftir Davíð Þorsteinsson af fólkinu í bænum; nágrannar ljósmyndarans og túristar í hverfinu, verslunar- og veitingafólk, bankamenn, fasteignasalar, listamenn, starfsmenn pósthúsa, stöðumælaverðir, graffítílistamenn ...
Bláklædda konan
Sýning sem byggir á nýjum rannsóknum vísindamanna á beinum og gripum landnámskonu sem fannst árið 1938 í gröf á Austurlandi.
Lesa meiraSjónarhorn – ferðalag um íslenskan myndheim
Sjónarhorn er grunnsýning á sjónrænum menningararfi Íslendinga en þar eru sýnd verk úr safneign Þjóðminjasafns Íslands, Listasafns Íslands, Náttúruminjasafns Íslands, Þjóðskjalasafns Íslands, Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns og Stofnunar Árna Magnússonar. Þjóðminjasafnið sér um rekstur hússins.
Lesa meiraBókfell
Samstarfsverkefni Vasulka-stofu, Listasafns Íslands og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Lesa meira