Bláklædda konan
Ný rannsókn á fornu kumli
Sýning sem byggir á nýjum rannsóknum vísindamanna á beinum og gripum landnámskonu sem fannst árið 1938 í gröf á Austurlandi.
Sýningin Bláklædda konan byggir á rannsóknum á beinum og gripum landnámskonu sem fannst árið 1938 í gröf á Austurlandi. Rannsóknirnar hafa meðal annars gefið upplýsingar um aldur konunnar, klæðaburð og hvaðan hún kom.