Fyrirsagnalisti
Sögustaðir - í fótspor W.G. Collingwoods
Á sýningunni má sjá ljósmyndaverk eftir Einar Fal Ingólfsson, sem unnin eru með hliðsjón af vatnslitamyndum, teikningum og ljósmyndum sem breski myndlistarmaðurinn og fornfræðingurinn William Gershom Collingwood málaði og tók af stöðum sem koma fyrir í Íslendingasögunum á tíu vikna ferðalagi um Ísland sumarið 1897.
Lesa meiraKlippt og skorið - um skegg og rakstur
Ævispor
Á sýningunni má sjá útsaumsverk Guðrúnar sem hún hefur unnið með gömul handrit og forn útsaumuð klæði að fyrirmynd.
Lesa meiraFyrir ári
Sýning á gripum sem komu við sögu í mótmælunum í kjölfar efnahagshrunsins 2008.
Lesa meiraÁsa G. Wright - frá Íslandi til Trinidad
Á sýningunni getur að líta hluta þeirra gripa sem Ása Guðmundsdóttir Wright gaf safninu á 7. áratug síðustu aldar. Margir gripanna hafa ekki verið sýndir áður.
Lesa meiraÓþekkt augnablik
Greiningarsýning á ljósmyndum frá tímabilinu 1920-1960 úr Ljósmyndasafni Íslands í Þjóðminjasafni. Leitað er aðstoðar safngesta við greiningu myndefnis.
Lesa meiraEndurfundir
Fornleifasýning fyrir alla fjölskylduna. Á árunum 2001 til 2005 styrkti Kristnihátíðarsjóður fornleifauppgröft á Gásum, Hólum, Keldudal, Kirkjubæjarklaustri, Reykholti, Skálholti, Skriðuklaustri og Þingvöllum. Á sýningunni var sýnt úrval þeirra fjölmörgu gripa sem fundust í uppgröftunum.
Lesa meira