Fyrirsagnalisti

Barnamenningarhátíð í Þjóðminjasafninu

Barnamenningarhátíð: Tjáning um kynheilbrigði 18.4.2023 - 23.4.2023 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Nemendur 8. bekkjar Hagaskóla sýna verk sem fjalla um kynheilbrigði, kynvitund og öll tabúin sem hafa fylgt þeim

Lesa meira
 
Barnamenningarhátíð í Þjóðminjasafninu

Barnamenningarhátíð: Landvættirnir og aðrar íslenskar kynjaverur 18.4.2023 - 23.4.2023 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Sýning á verkum nemenda leikskólans Lyngheima í Grafarvogi.

Lesa meira
 

Myndskreytt tengsl Íslands og Finnlands í 75 ár 19.10.2022 - 22.1.2023 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Sýningunni er ætlað að beina sjónum að samskiptum ríkjanna í gegnum tíðina á léttu nótunum. Fjallað er um stjórnmálasamband, þekkt þjóðleg einkenni og minnisverða atburði. 

Lesa meira
 

Á elleftu stundu 17.9.2022 - 26.2.2023 Myndasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Í yfir þúsund ár voru torfhús helstu híbýli Íslendinga en upp úr 1970 höfðu þau lokið því hlutverki sínu og einungis var þá búið í örfáum torfbæjum. Engar alhliða áætlanir lágu fyrir um varðveislu torfhúsa og því var komið að endalokum þeirra fáu bæja sem eftir stóðu.

Lesa meira