Fyrirsagnalisti

Endurkast, Í þokunni og Lífshlaup 16.5.2008 - 14.9.2008 Myndasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Endurkast er samsýning átta íslenskra ljósmyndara, sem nýlega stofnuðu Félag íslenskra Samtímaljósmyndara. Þessi sýning er jafnframt á dagskrá Listahátíðar. Í þokunni (In the Mist) er sýning franska ljósmyndarans Thomas Humery á myndum sem voru teknar nýlega hér á landi. Báðar sýningarnar standa til 14. september.

Lesa meira