Fyrirsagnalisti

Pólskar rætur og daglegt líf á Íslandi 16.3.2024 - 20.5.2024 Veggur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands safnar frásögnum Pólverja á Íslandi. Á sýningunni verða brot af því efni sem borist hefur. 

Lesa meira
 

Polskie korzenie i codzienne życie na Islandii 16.3.2024 - 20.5.2024 The Wall - National Museum of Iceland Suðurgata 41

Muzeum Narodowe Islandii zbiera opowieści Polaków mieszkających na Islandii. Na wystawie można zobaczyć fragmenty ich odpowiedzi oraz fotografie, które zostały zgromadzone przez muzeum.

Lesa meira
 
Með verkum handanna

Með verkum handanna 4.11.2023 - 5.5.2024 Bogasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Dýrgripir íslenskrar listasögu á tímamótasýningu sem haldin er í tilefni af 160 ára afmæli Þjóðminjasafnsins. Öll fimmtán íslensku refilsaumsklæðin sem varðveist hafa verða á sýningunni. Níu klæði eru varðveitt í Þjóðminjasafni Íslands en sex eru í eigu erlendra safna. Þau hafa verið fengin að láni fyrir sýninguna, eitt frá Louvre safninu í París, fjögur frá Nationalmuseet København og eitt frá Rijksmuseum Twente í Hollandi.   

Lesa meira
 
Laugarvatn

Sumardvalarstaðurinn Laugarvatn | Sýningunni lýkur 3. mars 16.9.2023 - 3.3.2024 Veggur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu 16.9.2023 14:00 - 17:00 Veggur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Myndir frá Laugarvatni úr eigu Ljósmyndasafns Íslands.

Lesa meira
 
Ljósmyndasýning frá hjólhýsahverfinu við Laugarvatn

Ef garðálfar gætu talað | Sýningunni lýkur 3. mars 16.9.2023 - 3.3.2024 Myndasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu 16.9.2023 14:00 - 17:00 Myndasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Í kjarrinu við rætur Laugarvatnsfjalls var byggð sem teljast verður einstök á landsvísu. Hjólhýsi, gerð til að þjóta um vegi og staldra stutt við urðu hjól-laus, staðbundin, hluti af umhverfinu. Þau stóðu þétt saman og hýstu fólk sem hafði þarna sumardvöl og veitti sköpun sinni útrás með öðrum hætti en heimafyrir.

Lesa meira
 

Úr mýri í málm 30.4.2022 - 1.5.2024 Hornið - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Á öldum áður unnu Íslendingar járn úr mýrum. Það var gert með rauðablæstri sem stundaður var í töluverðu mæli fram eftir miðöldum. Þá fór að draga verulega úr járngerð hér á landi og mun rauðablástur hafa lagst endanlega af á 17. eða 18. öld. Við það gleymdist margt varðandi þetta forna handverk og enn er ekki að fullu ljóst hvernig rauðablásturinn fór fram. 

Lesa meira