Fyrirsagnalisti

Ljós og leikur
Persónulegt safn sem lýsir ferðalagi einstaklingsins frá barndómi til fullorðinsára og varpar ljósi á marglaga merkingu ljósmyndarinnar.
Lesa meira
Heimsins hnoss - Lúinn kistill, silfurskeið og nærbuxur (með gati)
Sýningin teflir saman upplýsingum um dánarbú sem varðveittar eru á Þjóðskjalasafni Íslands og gripum úr munasafni Þjóðminjasafnsins með það að markmiði að varpa ljósi á efnisheim fólks á 18. og 19. öld.
Lesa meira