Ljós og leikur
Sex albúm úr eigu Ragnheiðar Bjarnadóttur
Persónulegt safn sem lýsir ferðalagi einstaklingsins frá barndómi til fullorðinsára og varpar ljósi á marglaga merkingu ljósmyndarinnar.
Sýningin er í Þjóðminjasafninu Suðurgötu, Myndavegg.
Ljósmyndir á sýningunni eru í eigu Ljósmyndasafns Menningarmiðstöðvar Þingeyinga.
Sýningarstjóri: Sigurlaug Dagsdóttir
Verkefnastjóri sýninga: Bryndís Erla Hjálmarsdóttir
Þýðandi: Anna Yates
Yfirlestur: Kristján Mímisson, Freyja Hlíðkvist Ómarsdóttir Sesseljudóttir, Joe Wallace Walser III
Uppsetning: Helgi Már Kristinsson
Prentun ljósmynda: Stuart Richardson, Ívar Brynjólfsson
Innrömmun: Listamenn
Grafísk hönnun: Helga Gerður Magnúsdóttir
Prentun texta: Þríbjörn ehf
Þakkir: Menningarmiðstöð Þingeyinga fyrir lán á myndum úr eigu Ljósmyndasafns Þingeyinga
Mynd: Stúlkur við Botnsvatn