Eldri sýningar

Alrún

  • 26.6.2009 - 9.8.2009, Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Sýning á skartgripum sem Jón Bjarni Baldursson hefur hannað út frá bandrúnum þar sem rúnir orðs eru dregnar saman og mynda eitt tákn. Galdrastafir voru myndaðir með þessum hætti til forna en nú hefur Jón Bjarni sett saman tákn á borð við gæfu, von, orku og visku.

.