Fréttir

Safnahúsið afhent Listasafni Íslands
Að fenginni tillögu Þjóðminjasafns Íslands og Listasafns Íslands til mennta- og menningarmálaráðuneytisins hefur ráðherra tekið ákvörðun um að verkefni Safnahússins við Hverfisgötu færist til Listasafnsins frá og með 1. mars. Safnahúsið verður því áfram vettvangur fyrir spennandi safnastarf með nýrri grunnsýningu Listasafns Íslands sem ráðgert er að opna á Menningarnótt.
Lesa meira
Öll vötn renna til sjávar. Móttaka gripa úr fornleifarannsóknum 2020
Ármann Guðmundsson og Hrönn Konráðsdóttir, sérfræðingar í Munasafni Þjóðminjasafns Íslands, flytja hádegisfyrirlestur í fyrirlestrasal safnsins 23. febrúar kl. 12. Vegna fjöldatakmarkana er nauðsynlegt að bóka sig hér eða hringja í síma 530 2202. Grímuskylda og 2 metra reglan gildir á safninu. Fyrirlestrinum verður einnig streymt í gegnum YouTube rás safnsins.
Lesa meira
Starfsfólk Þjóðminjasafns Íslands tekur vel á móti fjölskyldum í vetrarfríi
Heimsókn í Þjóðminjasafnið er skemmtileg og fræðandi fyrir alla fjölskylduna og við bjóðum uppá margs konar leiðir til að upplifa sýningarnar okkar.
Lesa meira
Leiðsögn: Ágústa Kristófersdóttir sviðstjóri í Þjóðminjasafni Íslands
Ágústa Kristófersdóttir, safnafræðingur og sviðsstjóri munasafns Þjóðminjasafns Íslands, leiðir gesti um sýninguna og ræðir þau sjónarhorn á menningararfinn sem þar má finna. Samspil myndlistar, náttúruminja, skjallegra heimilda og menningarminja verður skoðað og rætt um hvað gripirnir segja og um hvað þeir þegja.
Lesa meira
Fyrirlestur: Á stríðsárunum. Tónlist, dans og tíska
Ath. Fullbókað er í fyrirlestrasalinn. Við bendum gestum á beint streymi í gegnum YouTube.
Páll Baldvin Baldvinsson, rithöfundur mun flytja hádegisfyrirlestur 9. febrúar kl. 12 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Tilefnið er yfirstandandi ljósmyndasýning „Tónlist, dans og tíska“ með einstökum myndum Vigfúsar Sigurgeirssonar frá menningarlífi Reykjavíkurborgar á tímum seinni heimstyrjaldarinnar. Páll Baldvin er afar fróður um þetta tímabil í sögu þjóðarinnar og árið 2015 kom út bókin hans „Stríðsárin 1938-1945“. Margar sjaldséðar myndir Vigfúsar birtust einmitt í þeirri bók.
Lesa meira
Vetrarhátíð 2021. Steinglersgluggar eftir Nínu Tryggvadóttur
Þrjú litrík steinglersverk eftir Nínu Tryggvadóttur eru í röð niður eftir þeirri hlið Þjóðminjasafnins sem að Hringbraut snýr. Verkin eru sérstaklega unnin með staðsetninguna og tengingar við íslenska menningarsögu í huga. Gluggarnir eru hluti af heildarmynd safnsins en í tilefni Vetrarhátíðar er athygli vegfarenda vakin á hinum fögru litum og formum verkanna með sérstakri lýsingu.
Lesa meira
Málþing til heiðurs Þóru Kristjánsdóttur, listfræðingi
Listfræðafélag Íslands og Þjóðminjasafn Íslands standa fyrir málþingi til heiðurs Þóru Kristjánssdóttur, listfræðingi. Málþingið er haldið í fyrirlestrarsal safnsins við Suðurgötu á afmælisdegi Þóru laugardaginn 23. janúar klukkan 13:00 – 15:00. Þóra Kristjánsdóttir var valin fyrsti heiðursfélagi Listfræðafélags Íslands árið 2020.
Lesa meira
Þjóðminjasafn Íslands leitar eftir frásögnum um laufabrauðsgerð
Þjóðminjasafn Íslands leitar eftir frásögnum um laufabrauðsgerð, eigin reynslu eða upplifun fólks af henni í samtímanum. Söfnunin er unnin í samstarfi við verkefnið Lifandi hefðir hjá Stofnun Árna Magnússonar. og meistaranema í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Á grundvelli svara við spurningaskránni, og viðtala sem tekin hafa verið, skapast fræðilegar undirstöður til að vinna að hugsanlegri tilnefningu laufabrauðshefðarinnar á lista UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf heims.
Lesa meira
Aðventudagskrá í Þjóðminjasafni Íslands
Þjóðminjasafn Íslands hefur nú opnað aftur eftir lokanir vegna Covid-19 sóttvarnareglna. Fjölskyldur eru sérstaklega velkomnar að koma og njóta jóladagskrár safnsins í öruggu umhverfi því safnið er stórt og auðvelt að halda tveggja metra fjarlægð.
Lesa meira
Málstofa um póst- og frímerkjasögu
Þann 1. desember næstkomandi munu Þjóðskjalasafn Íslands, Þjóðminjasafn Íslands og Skógasafn standa fyrir málstofu um póst- og frímerkjasögu. Yfirskrift málstofunnar er „Póstmenn koma víða við“ og verða þar flutt þrjú fræðsluerindi. Málstofan verður send út í beinni vefútsendingu á Facebook-síðum safnanna þriggja og hefst hún kl. 11:00.
Lesa meira- Nýr sviðsstjóri kjarnasviðs hjá Þjóðminjasafni Íslands
- Fræðamót: Söfn og loftslagsbreytingar. Áskoranir og samfélagslegar skyldur safna
- Þjóðminjar í öruggri vörslu hjá Þjóðminjasafni Íslands
- Sýningasalir safnsins áfram lokaðir vegna samkomutakmarkana
- Fréttaskýringaþátturinn Kveikur – Íslensk menningarverðmæti í hættu
- Ný og endurbyggð Krýsuvíkurkirkja komin í Krýsuvík
- Tímabundin lokun hjá Þjóðminjasafni Íslands
- 17.000 gripir frá Viðeyjarrannsókninni afhentir Þjóðminjasafninu
- Vorfundur höfuðsafna 2020
- Samferða í söfnin
- Sýningaopnun: Teiknað fyrir þjóðina og Tónlist, dans og tíska
- Stefnumót við ljósmyndara
- Sölvi Helgason
- Þjóðminjasafn Íslands safnar frásögnum um ísbirni
- Samferða í sumar
- Kaflaskil hjá Þjóðminjasafni í varðveislu fágætra fornmuna
- Þjóðminjasafn Íslands valið best safna hjá Grapevine
- Innskönnun og skráning ljósmynda - sumarstörf fyrir námsmenn.
- Sumarstörf fyrir námsmenn á Keldum á Rangárvöllum
- Þjóðminjasafn Íslands hlýtur íslensku safnaverðlaunin árið 2020
- Alþjóðlegi safnadagurinn á Þjóðminjasafni Íslands
- Hátæknispítali fyrir fornminjar
- Forseti nýrra tíma á sýningu í Þjóðminjasafninu
- Vigdís, forseti nýrra tíma
- Verk huldumanns afhjúpuð
- Þjóðminjasafn Íslands tilnefnt til íslensku safnaverðlaunanna 2020
- Frítt inn á safnið til og með 18. maí
- Þrír ljósmyndarar valdir til að fanga áhrif kórónafaraldursins
- Þjóðminjasafn Íslands við Suðurgötu opnar aftur 4. maí
- "Lífið á tímum kórónuveirunnar."
- Þjóðminjasafn Íslands er lokað á meðan samkomubann stendur yfir
- Skrifstofur safnsins lokaðar fyrir heimsóknir
- Þjóðminjasafn Íslands heldur óbreyttum opnunartíma meðan á samkomubanni stendur
- Viðbrögð Þjóðminjasafns Íslands vegna COVID-19
- Hádegisfundir: Börn í forgrunni
- Lokað vegna veðurs / Closed due to weather
- Lokað vegna veðurs föstudaginn 14. febrúar til kl. 12
- Sýningaropnun: Saga úr jörðu. Hofstaðir í Mývatnssveit
- Jessica Auer er vinningshafi ljósmyndarýni Ljósmyndahátíðar Íslands 2020
- Útgáfuhóf og leiðsögn: Í Ljósmálinu - Gunnar Pétursson
- Þjóðminjasafnið í hópi þeirra bestu
- Þjóðminjasafn Íslands hlýtur Jafnlaunavottun
- Tíminn sefur. Fornaldargarðarnir miklu á Íslandi
- Leiðsögn um útskurð
- Meðhöndlun forngripa á heimilum
- Þjóðminjasafn Íslands lokað kl. 14 vegna slæmrar veðurspár
- Varðveislu- og rannsóknamiðstöð Þjóðminjasafns formlega vígð
- Hvað gekk manninum til? Gripasöfnun Pike Ward á Íslandi
- Áttu forngrip í fórum þínum?
- Nýtt en gamalt. Nýlega afhentir jarðfundnir gripir til Þjóðminjasafns Íslands
- Endurmörkun Þjóðminjasafns Íslands tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2019
- Leiðsögn með sérfræðingi Listasafns Íslands
- Regnbogabraut: Falin saga sögð með myndlist
- Listasmiðja fyrir börn – leikur með samhverfur
- Grýla, Leppalúði og Gói
- Forn vinnubrögð í tré & járn
- Döff barnaleiðsögn
- Sýningaopnun: Með Ísland í farteskinu og Lygasögur
- Leiðsögn: Úrklippubækur Pike Wards
- Leiðsögn: Kirkjur Íslands
- Bókhlaðan í Flatey í umsjón Þjóðminjasafns Íslands
- Hinsegin dagar í Þjóðminjasafni Íslands
- Rannsókn á viðhorfi almennings til torfhúsa
- Opnun Stofu 17. júní
- Barnadagskrá á 17. júní
- Má bjóða þér til Stofu?
- Verk Sölva Helgasonar
- Styrkur úr Barnamenningarsjóði
- Endurmörkun safnsins tilnefnd til D&AD verðlauna
- Spurningaskrá um Eurovision hefðir
- Leiðsögn: Lilja Árnadóttir, sviðstjóri munasafns
- Mörkun Þjóðminjasafns Íslands fær aðalverðlaun FÍT (Grand Prix)
- Boðskort í Safnahúsið og safn Ásgríms Jónssonar
- Ný ásýnd Þjóðminjasafns Íslands hlaut íslensku auglýsingaverðlaunin
- Ný ásýnd Þjóðminjasafns tilnefnd til íslensku auglýsingaverðlaunanna
- Ný aðföng úr Þjórsárdal
- Umfjöllun um endurmörkun Þjóðminjasafns Íslands
- Sýningin Augnhljóð úr Þjóðminjasafni Íslands í Norræna safninu í Seattle
- Markaðs- og þjónustustjóri
- Setberg afhent Háskóla Íslands
- Undirritun samnings um myndbirtingu úr rafrænum safnmunaskrám
- Blýantsteikning eftir Sigurð Guðmundsson málara afhent safninu
- Aðalfundur Minja og sögu
- Opnun nýrrar sýningar í Jónshúsi í Kaupmannahöfn:
- Grýla og Leppalúði og Reykjavíkurdóttirin Steiney Skúladóttir
- Nýr aðgöngumiði sem gildir í ár frá 1. desember
- Árskort veitir aðgang að öllum viðburðum
- Stjórnarfáni Íslands frá 1918 til sýnis í anddyri Þjóðminjasafnsins
- Ný ásýnd Þjóðminjasafns og ársaðgangur til gesta. Gjöf til gesta á 100 ára afmæli fullveldis Íslands.
- Dagskrá fullveldishátíðar 1. desember 2018