Fréttir

Með verkum handanna tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna - 1.12.2023

Með verkum handanna er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Lesa meira
Nesstofa

60 milljóna króna styrkur frá A.P. Møller sjóðnum til rannsóknarsamstarfs og sýningarhalds í Nesstofu - 20.11.2023

Danski sjóðurinn A.P. Møller og Hustru Chastine Mc-Kinney Møllers Fond til almene Formaal hefur ákveðið að styrkja nýtt rannsóknarverkefni og sýningu í Nesstofu sem tengist Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um ríflega 60 milljónir króna. Mótframlag íslenska ríkisins er 45 milljónir króna sem menningar- og viðskiptaráðuneytið og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið munu fjármagna í sameiningu.

Lesa meira

Samstarfsverkefni með Borgarsögusafninu í Varsjá - 15.11.2023

Þjóðminjasafn Íslands tekur nú um stundir þátt í samstarfsverkefni með Borgarsögusafninu í Varsjá. Verkefnið er unnið með styrk frá Uppbyggingarsjóði EES/EEA Grant. 

Lesa meira
Refilssaumsyning-Opnun-4-11-2023-56

400 gestir voru við opnun sýningarinnar Með verkum handanna - 6.11.2023

Laugardaginn 4. nóvember opnaði stærsta sýning Þjóðminjasafnsins á 160 ára afmælisári. Með verkum handanna. Á sýningunni eru öll íslensku refilsaumsklæðin sem eru einstök í íslenskri og alþjóðlegri listasögu. 

Lesa meira
Kassar

Gögn úr Reykjavíkurupp-gröftum Borgarsögusafns afhent Þjóðminjasafni Íslands - 23.10.2023

Borgarsögusafn hefur nú formlega afhent Þjóðminjasafni Íslands til varðveislu öll gögn úr Reykjavíkuruppgröftum á tímabilinu 1972-1999. 

Lesa meira
Syning-Thordis-Sigridur-51_1695054285276

Troðfullt hús við opnun ljósmyndasýninga um helgina - 18.9.2023

Þann 16. september opnuðu tvær ljósmyndasýningar í Þjóðminjasafninu. Fjölmargt var við opnunina og góður rómur gerður að sýningunum. 

Lesa meira

Margir gestir komu til að fylgjast með handverkshersum Rimmugýgjar við vattarsaum - 4.9.2023

Sunnudaginn 3. september var fyrsti handverksviðburður af þremur sem Rimmugýgur stendur fyrir í Þjóðminjasafninu í haust. Þá kynntu uppáklæddir handverkshersar vattarsaum. 

Lesa meira
20230718-2H1A1768

Útgáfa: Á elleftu stundu / I den ellevte time eftir Kirsten Simonsen - 11.8.2023

Eftir Kirsten Simonsen. Bókin kom út í kjölfar samnefndrar sýningar sem haldin var í Þjóðminjasafninu veturinn 2022-2023.

Lesa meira
Badstofa

Guðný og Jósef ólust upp í baðstofunni á Skörðum í Dalasýslu sem nú er á Þjóðminjasafni Íslands - 3.5.2023

Þau systkin, sem eru á tíræðisaldri ólust upp í baðstofunni, en hún var á Skörðum Í Dalasýslu.

Lesa meira