Fréttir

Hvað gekk manninum til? Gripasöfnun Pike Ward á Íslandi

Þriðjudaginn 12. nóvember flytur Freyja Hlíðkvist Ómars- og Sesseljudóttir sérfræðingur í munasafni erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Verið öll velkomin.

Lesa meira

Áttu forngrip í fórum þínum?

Þjóðminjasafns Íslands býður upp á greiningu á gömlum gripum sunnudaginn 3. nóvember. Í þetta sinn verður áherslan lögð á gripi sem fundist hafa í jörðu eða á yfirborði jarðar.

Lesa meira

Nýtt en gamalt. Nýlega afhentir jarðfundnir gripir til Þjóðminjasafns Íslands

Þriðjudaginn 29. október flytur Ármann Guðmundsson verkefnastjóri fornleifa í Þjóðminjasafni erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.

Lesa meira

Endurmörkun Þjóðminjasafns Íslands tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2019

Tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands hafa verið birtar. Eitt af tilnefndum verkum er hönnun og endurmörkun Þjóðminjasafns Íslands sem hlaut aðalverðlaun FÍT 2019. Mörkunin var unnin af auglýsingastofunni Jónsson & Le'macks (Anton.JL).

Lesa meira

Leiðsögn með sérfræðingi Listasafns Íslands

Sunnudaginn 13. október klukkan 14 leiðir Dagný Heiðdal, varðveislu- og skráningarstjóri Listasafns Íslands, gesti um sýninguna Sjónarhorn - ferðalag um íslenskan myndheim í Safnahúsinu við Hverfisgötu.

Lesa meira

Regnbogabraut: Falin saga sögð með myndlist

Þriðjudaginn 15. október flytur Dr. Ynda Eldborg erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn Regnbogabraut: Falin saga sögð með myndlist byggir á Regnbogaþræðinum, hinsegin vegvísi á grunnsýningu Þjóðminjasafnsins. Regnbogaþráðurinn dregur fram og kveikir spurningar um hinsegin sögu þjóðarinnar frá upphafi til okkar daga.

Lesa meira

Listasmiðja fyrir börn – leikur með samhverfur

Á sunnudaginn þann 17. nóvember er fjölskyldum boðið að koma og taka þátt í skapandi smiðju í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Í smiðjunni sem Unnur Mjöll S. Leifsdóttir myndlistarkona leiðir, ætlum við að skoða hugtakið samhverfa og gera tilraunir í myndmáli með hugtakið að leiðarljósi.

Lesa meira

Forn vinnubrögð í tré & járn

Málþing um forn vinnubrögð í tré & járn verður haldið í Þjóðminjasafni Íslands 25. september kl. 13 - 16. Málþingið er haldið í minningu Gunnars Bjarnasonar (1949-2014) húsasmíðameistara.

Lesa meira

Döff barnaleiðsögn

Í tilefni af alþjóðlegri baráttuviku döff 23. – 29. september býður Þjóðminjasafnið döff barnaleiðsögn sunnudaginn 29. september kl. 14.

Lesa meira

Sýningaopnun: Með Ísland í farteskinu og Lygasögur

Þjóðminjasafn Íslands býður til opnunar á tveimur sýningum í Myndasal og á Vegg. Verið öll velkomin.

Lesa meira